Sammála Evu Joly

Ég er allveg hjartanlega sammála Evu með það að þetta er skandall að það séu bara fjórir menn sem sérstakur saksóknari hefur í málinu. Eins og ég var búin að hugsa þetta og mér fannsta á öllum fréttaflutningi seinustu mánaða að hálfu Ríkisvaldsins værum við að fara í allgjöran VÍKING gegn þessum siðlausu mönnum sem settu þetta allt á hvolf hérna. En þegar maður heyrir svona fréttir þá verður maður svo vondur að ég tek bara í sama streing og Þórarinn Einarsson hin mæti anarkisti og Norðfyrðingur mann langar bara til að berja einhvern!!!!!!

maður er allveg að verða búin að fá sig fullsaddan þó fyrr hefði verið ég kæri mig orðin kollótan um allt þetta lið þarna inná þíngi og ég vona bara að þau fari að gera eitthvað af viti. En eitt veit ég að ef ég á að kjósa eitthvað að þessu stólafólki þá verður þetta lið  hreinlega að fara í VÍKING bretta upp ermar og koma þessum svokölluðum gullgröfurum á bak við lás og slá þeir menn sem ég veit að eiga heima þar eru:

Björgólfsfeðgar!!!!!!!!

Bjarni Ármansson!!!!!!

Bakkabræður!!!!!!

Hannes Smárason!!!!!!

Jón Ásgeir!!!!!!

Eggert Magnússon!!!!!!!

Lárus Welding!!!!!!!

og örugglega margir fleiri ég bara mann ekki í augnablikinu!

PS: það verður eitthvað að fara að gerast

 

 

 


mbl.is Gagnrýnir fámenna rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það búa 4.850.000 manns í Noregi. Þar koma 20 manns að svona rannsókn. Það er því einn rannsóknarmaður á hverja 242.500 íbúa (1/242500 eða 0,0004123711%) í Noregi

Það búa 319.000 manns á Íslandi. Þar koma 5 manns að rannsókninni. Það er því einn rannsóknar maður á hverja 63.800 íbúa (1/63.800 eða 0,00156739%) á Íslandi

Samkvæmt þessari augljósu staðreynd er Íslenska rannsóknarnefndin vel mönnuð.

Engin tilfinningarök, bara einfaldar staðreyndir.

Joseph (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 16:42

2 identicon

Joseph, einnig mætti færa fram önnur rök, nefnilega að á Íslandi jókst atvinnuleysi um 13% (hvað jókst það mikið í Noregi?), á Íslandi urðu hlutfallslega 95% bankakerfisins gjaldþrota (hvað með norska bankakerfið?), á Íslandi margfölduðust skuldir skuldugustu heimila landsins (en í Noregi?), íslenska krónan fór til fjandans, hvert fór sú norska?

Varla er málið í Noregi sambærilegt, hér er um að ræða heilt þjóðargjaldþrot sem er verk örfárra manna og aðgæsluleysis örfárra annarra. Í raun er málið hér margfalt stærra og eðlilegt væri að hér væru kannski 1-200 rannsóknarmenn til að tryggja að ÞETTA GERIST ALDREI AFTUR.

Gott og vel, það kostar fjármuni að rannsaka málið. ER ÞAÐ EKKI ALLT Í LAGI? 

Ætli það skipti nú öllu málið hvort 3-4 milljörðum er varið aukalega í rannsókn á máli sem er að kosta þjóðina 2-3000 milljarða? AÐ ekki sé talað um möguleikann á að ná kannski til baka ákkúrat þessum sömu 3-4 milljörðum frá helvítis auðmönnunum?

Hvers vegna er ekki búið að leggja hald á eignir Björgólfs, Bjarna og Jóns? Hvers vegna gengur Hannes laus? Hvað er eiginlega í gangi? 

Það er einn flokkur sem hefur áberandi minni áhuga á því en aðrir flokkar að verja gríðarlegum fjármunum í rannsókn á því sem gerðist.

Sjálfstæðisflokkurinnn.

Hugsið um það í kjörklefanum

Ragnar (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband