15.3.2009 | 12:32
alvöru tölur
maður er búin að vera að fylgjast með þessum prófkjörum þessa seinustu daga og það sem mér finnst í þessu öllu saman er að sjá samanburð frá því í seinustu prófkjörum. Það fynnst mér vera aðalatriði í þessu öllu saman því ég held að þetta fólk sé að fá margfalt verri kostningu nú en í seinasta prófkjöri og við eigum heimtingu á að fá að vita svona hluti. það er bara til að ég geti séð hvað kjörsóknin sé góð hjá íhaldinu til þess að geta gert mér smá grein fyrir hvað traustið er mikið og að ef ég sé að traustið er mikið þá þurfum við að fara að mótmæla aftur því það má ekki gerast að íhaldið komist til valda ÞAÐ BARA MÁ EKKI GERAST!!!!!!!!
Ragnheiður Elín sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
SAMMÁLA! Hvernig dettur fólki í hug að kjósa Sjálfstæðisflokkinn svo ráðlausan þegar á reyndi?! Heldur fólk að efnahagslífið muni hrynja án sjallanna - eða er fólk ekki að fatta að það var þeirra pólitík sem felldi okkur?
Guðrún Helgadóttir, 15.3.2009 kl. 12:55
þetta var pottþétt þeirra pólitík sem feldi okkur og ég byð ekki um neitt heitar þessa dagana en að fólk átti sig á því að við verðum að bola íhaldinu í burtu.
Friðrik Vigfússon, 15.3.2009 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.